Áhugaverðir staðir
Nágrennið býður upp á mikið af áhugaverðum stöðum og afþreyingu
Ef þú hefur áhuga á útivist og að skoða landið er þetta staðurinn fyrir þig. Í nágrenni við bústaðina er að finna gullna hringinn, Gullfoss, Geysi, Gömlu laugina, gönguleiðir, hestaleigur, flúðasiglingar, snjósleðaferðir og fleiri góða afþreyingu. Kannaðu möguleikana hér að neðan.